
Okkar vörur
Við seljum vörur frá öllum helstu framleiðendum

Netkerfi
Við sérhæfum okkur í sölu og þjónustu netkerfa fyrir fyrirtæki. Við bjóðum upp á heildarlausnir í uppsetningu og umsjón á WiFi, 5G kerfum og öðrum netbúnaði. Markmið okkar er að tryggja örugg og áreiðanleg netkerfi sem styðja við rekstur og vöxt fyrirtækja.
Fjarskiptalausnir
Við bjóðum upp á símkerfi í fullri eigu viðskiptavinarins – hýst hjá okkur eða uppsett á staðnum. Lausnin er hönnuð til að vaxa með rekstrinum, frá einföldum uppsetningum fyrir einyrkja yfir í flóknari kerfi fyrir fjölmenn fyrirtæki. Sveigjanleg og örugg lausn sem aðlagast þínum þörfum á hverju vaxtarstigi.


Myndavélakerfi
Öflugar og sveigjanlegar myndavélalausnir sem laga sig að þínum þörfum – hvort sem þú þarft örfáar myndavélar fyrir minni rými eða yfir 100 myndavélar fyrir stærri svæði Örugg, aðgengileg og hönnuð með vöxt og yfirsýn í huga.
Við seljum myndavélar frá öllum helsu framleiðendum á frábæru verði


Upplýsingaskjár
skjáir og kerfi sem hentar fyrir fyrirtæki, verslanir, skóla, stofnanir og aðra sem vilja miðla upplýsingum á einfaldan og faglegan hátt. Þú getur birt texta, myndir, myndbönd og rauntímaupplýsingar með örfáum smellum – á einum skjá eða hundruðum samtímis.
Óháð ráðgjöf og þjónusta í Upplýsingatækni
Öryggi
Netöryggi, varnir gegn árásum og öruggar afritunarlausnir.
Umsjón
Miðlæg stjórnun og einfalt yfirlit yfir tölvukerfið.
Þjónusta og ráðgjöf
Persónuleg ráðgjöf, þjónusta og með regluleg eftirfylgni
Við sérniðum þjónustu eftir þínum þörfum
Hvort sem um ræðir ráðgjöf, uppsetningu, kerfisstjórnun eða tækniaðstoð, tryggjum við að þjónustan passi nákvæmlega að rekstrinum þínum.
Hafðu samband