Um Okkur
Þitt tölvukerfi í Okkar Umsjón
Umsjón Upplýsingatækni er nýtt fyrirtæki byggt á um 20 ára reynslu. Við sérhæfum okkur í þjónustu við lítil og meðalstór fyrirtæki og leggjum áherslu á óháða og trausta ráðgjöf og þjónustu.
Við tökum að okkur allar hliðar upplýsingatækninnar og aðlögum þjónustuna að þínum rekstri – af fagmennsku, sveigjanleika og skilningi á þínum raunverulegu þörfum.
Markmið okkar er að vera áreiðanlegur samstarfsaðili sem einfalda þér tæknihlutverkið, svo þú getir einbeitt þér að því að reka fyrirtækið.
Ekki hika við að hafa samband
Umsjón Upplýsingatækni ehf
+354 539 5000
info@umsjonut.is